Færa sorphirzlu í borginni í nútímabúning

Færa sorphirzlu í borginni í nútímabúning

Færa sorphirzlu í borginni í nútímabúning

Points

Það sem er svo skrýtið að þegar þetta er gert, þá græðir allir. Borginni með minna kostnað og minna umferð í sorpstöðvar. Þá hverfur líka alla ruslatunnur í borginni sem aldrei lítur vel út. Íbúar getur altaf bara ganga í næsta stöð. Það verndar umhverfið og hver veit, kannski það hvetur fólk að ekki henda rusl í borginni heldur hendir það beint í ruslastöðvum. altaf hægt að vona. Þetta hljómar örugglega sem vesen fyrir marga sem hefur ekki upplífað svona fyrikomulagi enn það venst ansi hratt.

Mælir með að .td. skoða hvernig Gautaborg hefur farið með sorphirzlunni þar. Kostaðinn hjá þeim minnkaði með 50% við fyrsta framkvæmdir. Núna er kerfið nánast fullkomiið. Alla íbúar er í göngufæri frá sorteringsstöðvar, konstað fyrir Gautaborg hefur snar minnkað, umhverfismgróðann þarf varla nefna. Það er lagt háan sekt á þau sem sorterar ekki. Fyrirkomulagið í dag hér er bara úreld, mengandi, pírrandi, kostanðarsamt og umhvvefisspítlandi.

Flottasta flokkunarstöð landsins er á vegum Gámaþjónustu Vestfjarða, og er á Tálknafirði ? Þannig byggingu þyrfti að setja upp út um alla borg, sérstaklega nálægt stórmörkuðum.

Ég er alveg sammála því að breyta þurfi fyrirkomulaginu. Flestir eru tilbúnir í að flokka ef það er gert einfaldara og það að 2-3 aðilar sendi risabíla með tilheyrandi umferðartruflunum og mengun í hvert hverfi vikulega er alveg út úr kú. Einn aðili á að sækja ruslið - flokkunartunnur sem víðast og næst íbúum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information