Umferð í miðborginni

Umferð í miðborginni

Gera sem flestr götur í miðborginni að vistgötum eða loka þeim alveg fyrir bílaumferð. Þar sem bílaumferð verður leyfð legg ég til að tekin verði upp einstefna. Bæta umferðastjórnun og eftirlit með akstri, t.d. að einstefna sé virt sem og hraðatakmörkun.

Points

Borgin er alla daga full af gangandi ferðamönnum og stundum er erfitt að komast leiðar sinnar akandi. Dregur úr slysahættu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information