Betri aðstaða í Breiðholtsskóla

Betri aðstaða í Breiðholtsskóla

Betri aðstaða í Breiðholtsskóla

Points

Veit ekki alveg hvernig á að framkvæma þetta, en hugmyndin er að fá meira fjármagn inn í skólann. Tiltekinn árgangur (þekki því miður ekki hina) er stór og þætti eðlilegast að skipta tveimur bekkjum í þrjá svo hægt sé að fá vinnufrið í tímum. En því miður er ekki aðstaða í skólanum til að skipta árgangnum í þrennt þar sem það er ekki til rými (hægt er að fá aukakennara en ekki til aðstaða). Stofurnar eru litlar og því þarf lítið til að trufla vinnufriðinn. Ég vil betri aðstöðu fyrir börnin.

Okkur vantar rýmri kennslustofur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information