Ræktun skjólbeltis við Grensásveg

Ræktun skjólbeltis við Grensásveg

Ræktun skjólbeltis við Grensásveg

Points

Efst á Grensásnum getur verið ansi vindasamt, enda ekki að furða að Hvassaleitisskóli sé í nágrenninu. Hugmyndin er að rækta skjólbelti frá Bústaðavegi að Álmgerði, á milli Espigerðis og Grensásvegar. Líkast til kæmu Aspir sér best til þessa.

Ræktun skjólbelta

Ræktun skjólbelta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information