Skaðaminnkandi nálganir gagnvart fíknivanda

Skaðaminnkandi nálganir gagnvart fíknivanda

Samhliða forvörnum og meðferðarúrræðum vegna fiknivanda skuli stutt við skaðaminnkandi nálganir sem draga úr þeim heilsutengdu og félagslegu vandamálum sem geta fylgt fíkn.

Points

Öll ríki í Evrópu fyrir utan Ísland og Tyrkland hafa skaðaminnkandi hugmyndafræði meðal annars að leiðarljósi í opinberri stefnumótun í vinnu með fólki í fíknivanda. Brýnt er að draga eins og kostur er á úr þeim hliðarvandamálum sem fylgja fíkn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information