„Eggið kennir Hænunni“: Þar sem nemendur kenna foreldrum

„Eggið kennir Hænunni“: Þar sem nemendur kenna foreldrum

„Eggið kennir Hænunni“: Þar sem nemendur kenna foreldrum

Points

„Eggið kennir Hænunni“: Námskeið þar sem nemendur kenna foreldrum. Verkefnið sprottið úr óskum frá Skólaþingi Vesturbæjar í október 2011 um að fræða foreldra, gera þá hæfari uppalendur og bæta samskipti barna og foreldra.

Þetta gæti orðið lifandi og skemmtilegt námskeið og örugglega gagnlegt.

Hvert eiga börnin að sækja kunnáttu til þess að "gera [foreldrana] hæfari uppalendur"? Í skólann kannski? Skólar eiga ekki að sjá um uppeldi barna og ennþá síður eiga börn að sjá um uppeldi foreldra eða að upplifa sig í því hlutverki. Uppeldi er hlutverk foreldra. Skólar ættu að hafa nóg á sinni könnu t.d. með að kenna börnum sígildar námsgreinar, gagnrýna og skapandi hugsun og að leita sér að þekkingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information