Strætó á viðburði

Strætó á viðburði

Strætó fari í samstarf við skipuleggjendur stærri viðburða, að miði á tónleika, landsleiki oþh. gildi sem miði í strætó til og frá viðburðinum.

Points

Með þessu mætti minnka álag á gatnakerfi og bílastæði í kringum þann viðburð sem verið er að halda..

Um að gera! þetta leysir svo margt! ölvunarakstur, bílastæðamál, mengun. En þetta stendur eða fellur á næturstrætónum. Ef strætó er hættur að ganga þegar viðburð líkur munu fáir nýta sér þetta, og margir verða strandaglópa

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information