Frístundastyrkur fyrir öryrkja

Frístundastyrkur fyrir öryrkja

Útvíkka þarf stuðning gegnum frístundakort þannig að öryrkjar fái slíkan stuðning þegar þeir skipta við aðila sem eru með slíkan samning við borgina.

Points

Virkni er mjög mikilvæg þegar glímt er við örorku og frístundastyrkur getur haft mjög hvetjandi áhrif.

Aldraðir þurfa líka reglulega hreyfingu og félagsleg samskipti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information