Malbika göngustíg austan Egilshallar

Malbika göngustíg austan Egilshallar

Points

þar sem hann er ómalbikaður þá getur hann verið hættulegur fyrir börn jafn sem fullorna. Mölin og allt þarna í kring er mjög gróft sem skapar mikla hættu. Sum börn ná ekki valdi á hjólunum þegar þau fara þarna yfir einnig er auðvelt að detta þarna þegar farið er fótgangandi. Þetta er eina örugga leiðin fyrir börnin að fara úr Staðarhverfi í Egilshöllina fótgangandi og hjólandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information