Húkka sér far biðstöð í útjaðri borgarinnar

Húkka sér far biðstöð í útjaðri borgarinnar

Öruggur staður fyrir ferðamenn að standa til að húkka sér far og svæði fyrir bíla að hægja á sér og stoppa. Til að fara til Selfoss væri góð staðsetning eftir að maður er kominn framhjá Olís. Til að fara norður væri það þegar maður er kominn framhjá Þingvallavegi. Fólk tæki strætó að biðstöðinni.

Points

Ég sé næstum daglega útlendinga standa og húkka sér far á stöðum þar sem er beinlýnis hættulegt að stoppa. Til dæmis á Miklubraut eða öðrum þungum stofnbrautum. Það þarf að vera auglýst, vel merkt og örugg staðsetning í útjaðri borgarinnar. Til að fara til Selfoss væri góð staðsetning eftir að maður er kominn framhjá Olís. Til að fara norður væri það þegar maður er kominn framhjá Þingvallavegi. Fólk tæki strætó að biðstöðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information