Hringtorg á gatnamótin Fálkabakka - Höfðabakka

Hringtorg á gatnamótin Fálkabakka - Höfðabakka

Hringtorg eða mislæg gatnamót þar sem Fálkabakki og Höfðabakki mætast myndu stór bæta tengingar út úr Bökkunum.

Points

Það þarf eitthvað endurskipulega við þessi gatnamót. Sé alltof marga hunsa merkingar og beigja til vinstri þótt það sé bannað.

Það er oft bílaröðin að taka hægribeyju upp Höfðabakkan bara til þess að keyra upp í hóla og taka u-beyju þar til að komast í átt að Árbæ og Ártúnsbrekku. Margir stytta sér leið þegar lítil umferð er (eða svína) og stelast til að taka vinstri beyju sem er bönnuð.

Það eru örugglega margir sem myndu vilja þessa breytingu miðað við fjoldann sem maður sér vera að taka erfiða u-beygju lengst frá staðnum sem maður vill komast inn á. Sumir svindla ser inn á til að losna við aukakrókinn og þurfa að snúa við á erfiðum stað og er þar komin aukin slysahætta. Það er hægt að fara aðrar leið ur bökkunum til að komast a sama stað en hún er miklu timafrekari, sérstaklega a umferðartimum þegar maður lendir i langri röð á ljosunum stekkjabakka/höfðabakka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information