Rusl í Reykjavík

Rusl í Reykjavík

Er með tillögu til borgarstjórnar. Til að hvetja fólk að henda ekki rusli á götur borgarinnar, og vera duglegt að hirða það sem er, Hvernig væri að mynda eitthvert hvetjandi kerfi fyrir fólk frá leikskólum til eldri borgara. Væri þá hægt að gera eitthvað sérstakt fyrir þau hverfi sem duglegust eru að halda sínu umhverfi hreinu. Sjálf er ég alltaf með stóran glæran ruslapoka frá Sorpu (frítt) og griptöng til að hirða rusl. Svo mætti alveg vera sér gámur við grendargáma fyrir Plokkrusl, (óflokkað)

Points

Borgin er óeðlilega Ruslaleg, Og þetta er hneyklsi. Megum skammast okkar að gera ekki betur í umhverfismálum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information