Á grasbalanum meðfram Hofsgrundinni er enginn gróður. Nú er tíminn til að fegra og skapa meira skjól. Víða í Reykjavík er búið að planta trjám og runnum á sambærilegum svæðum. Best að gróðursetja í nærumhverfinu, það er nóg af auðn í fjærumhverfinu.
Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndirnar „tré tré tré“ og „Skjólveggur í kringum útikennslustofuna“. Hugmyndin ber heitið - Gróðursetning í Grundarhverfi í kosningu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation