Breikkun göngusvæðis framan við Bernhoftstorfu

Breikkun göngusvæðis framan við Bernhoftstorfu

Fyrir framan Bernöftstorfuna, þ.e. suðurhluta hennar, sem snýr að Lækjargötu mætti gjarnan breikka gönguleiðina verulega og gera skemmtileg útisvæði, sem m.a. gætu nýst veitingahúsum sem útiaðstaða, eða fyrir listamenn og aðra til að selja vörur sínar. Í dag er þetta þröng og óspennandi gönguleið. Svæðið fyrir neðan með útitafli og fleira er aflokað og bara óspennandi og leiðinlegt.

Points

Sjá lýsingu hugmyndar og rök :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information