Franskar merkingar á Frakkastíg

Franskar merkingar á Frakkastíg

Breyta götumerkingum við Frakkastíg þannig að á þeim standi bæði "Frakkastígur" og "Rue des Francais". Við a.m.k. eitt skiltið væri einnig fróðleikur um tilkomu nafnsins.

Points

Margir franskir ferðamenn, og aðrir, ættu að hafa gaman af því að reka augun í þessar merkingar. Um leið lífgar þetta upp á sögu sem ekki er víst að margir þekki vel.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information