Úlfarsfell fyrir gangandi vegfarendur.

Úlfarsfell fyrir gangandi vegfarendur.

Loka fyrir umferð ökutækja á Úlfarfellið.

Points

Fjallið er illa farið vegna aksturs bíla, fjórhjóla og mótorkrosshjóla.

Græða suðurhlíðar fjallsins; gróðursetja tré og setja bekki eða nestisaðstöðu fyrir fjölskyldur. Frábær fjallganga fyrir alla fjölskylduna, af Úlfarsfelli er frábært útsýni yfir borgina. Í dag er þetta meira og minna drullusvað, mótorhjól og fjórhjól fara upp óháð því hvar eru stígar eða götur, þarf að takmarka umferðina með girðingum á meðan svæðið nær að gróa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information