Hreinsa borgina.

Hreinsa borgina.

Points

það vantar fleiri rusladalla víðssvegar um borgina einos inna leikskolum og fl stöðum

Fleiri bekki við göngustíga. Ruslastampar eiga að vera við hvern bekk. Og losa þá reglulege

Við erum öll sammála því að sorphirða skuli eiga sér stað í borginni, og hún er vissulega í gangi. Gagnlegra væri að taka fram ákveðin svæði þar sem sorphirðu hefur lengi verið ábótavant svo hægt sé að stýra því fé sem lagt er í málaflokkinn betur.

Borgin á sannarlega að sjá til þess að hvergi safnist upp rusl. Ekki er nóg að hreinsa bara á vorin þegar unglingarnir eru tiltækir í vinnu. En við íbúarnir megum gjarna hjálpa til að halda borginni hreinni, hver í sínu nærumhverfi. HREIN TORG -- FÖGUR BORG eins og einu sinni var kjörorðið.

Borgin er sóðaleg.

Borgin er já sóðaleg og ekki til fyrirmyndar. Það virðist ekkert vera týnt upp af rusli á mörgum svæðum. Til mikilla vamsa, svona sóðaskap sér maður ekki í nálægum borgum.

Pössum að henda ekki rusli sem íbúar borgarinnar. Verum fyrirmynd fyrir börnin okkar.

Fleiri bekki við göngustíga. Ruslastampar eiga að vera við hvern bekk. Og losa þá reglulege

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information