Leiktæki í Bústaðahverfi

Leiktæki í Bústaðahverfi

Leiktæki fyrir börn bráðvantar í enda Bústaðahverfis fyrir ofan Víkingsheimilið, þ.e. á svæðinu við Undra-, Voga-, Sævars-, Snæ- og Seljand. Þau fáu leiktæki sem finna má í grendinni er illa löskuð, fá og óspennandi. Auk þess sem svæðið (þar sem nú er róla) fyrir neðan sjoppuna við enda Bústaðavegs er óheppilegt þar sem mikið erum glerbrot og sígarettustubba, en slíkt hendar eðli málsins samkvæmt börnum og fjölskyldum illa.

Points

Reykvísk börn eiga að geta komist í leiktæki í grennd við heimili sín. Þau fáu leiktæki sem finna má umrætt svæði eru fá, gömul og óspennandi.

.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information