Áramóta- og álfabrennustæði

Áramóta- og álfabrennustæði

Það vantar sárlega stærra og veglegra brennustæði Breiðholtið en ekkert slíkt er t.d. í Seljahverfinu

Points

Það að hafa brennustæði sem hægt er að nýta bæði í áramótabrennu og álfabrennu er hverfinu og félagsauðnum þar mjög mikilvægt. Það kostar sáralítið að koma svona stæði upp í hverfinu (upp á Vatnsenda), brennustæðið þarf að vera á svæði sem rúmar 1-2000 manns með góðu öryggissvæði í kringum brennuna. Vatnsendinn liggur vel við, þar er rúmt og útsýnið þaðan er mikið. Þetta stæði myndi bæta við 2 viðburðum í hverfið sem aftur myndi auka ánægju íbúana þar.

Nú þegar er brennustæði í Breiðholtinu. Ekki er mælt með því að fjölga brennustæðum í borginni frá því sem nú er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information