Borgarar geti á auðveldan hátt tilkynnt það sem þarf að laga

Borgarar geti á auðveldan hátt tilkynnt það sem þarf að laga

Borgarar geti á auðveldan hátt tilkynnt það sem þarf að laga

Points

Til er opinn hugbúnaður til að auðvelda borgurum að tilkynna með símaboðum það sem þeir sjá að er að í umhverfinu og vilja að borgaryfirvöld lagfæri. Með því að Reykjavíkurborg taki í notkun slíkt kerfi geta borgarar tekið þátt í að fylgjast með hvar viðhalds sé þörf og létt þannig undir með borginni. Þetta er ókeypis, opinn hugbúnaður og því enginn kostnaður nema innlend þróunarvinna við uppsetningu og þýðingu.

Fyrst hélt ég að þetta myndi bara skarast við einmitt þennan hugmyndavef en þetta gæti verið góð leið til að tilkynna vandamál eins og að það hafi hrunið úr ruslatunnu í götunni eða önnur sambærileg "smámál".

Takk, vissi það ekki

Þetta er hægt - og virkar! Fara á reykjavík.is, þar vinstra megin er hlekkur sem heitir Borgarlandið og einmitt ætlað fyrir svona ábendingar, lausar hellur, holur í götum/gangstéttum og þess háttar smotterí.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information