Betra Lækjartorg (Lækjartorg 2.0)

Betra Lækjartorg (Lækjartorg 2.0)

Rífa Hafnarstræti 20. Við það stækkar Lækjartorg. Ljótt hús hverfur og leyfir Hafnartorgi að njóta sín.

Points

Er til sú manneskja sem finnst Hafnarstræti 20 fallegt hús? Á sumrin gætu verið markaðir með iðandi mannlífi(ferðamönnum), kaffihúsastemning og tónlistarflutningur. Býr til betri tengingu milli gamla bæjarins, Hafnartorgs og Hörpu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information