Hraðahindrun/anir á Reynisvatnsveg

Hraðahindrun/anir á Reynisvatnsveg

Hraðahindrun/anir á Reynisvatnsveg

Points

Sem íbúi við Reynisvatnsveg hef ég miklar áhyggjur af hraðakstri á veginum. Hámarkshraði á veginum er lögum samkvæmt 50 kílómetrar á klukkustund en hér bruna bílar framhjá á allt að rúmlega tvöföldum hámarkshraða. Sé litið til þess að mikið er um börn í hverfinu segir það sig alveg sjálft að þetta er stórhættulegt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information