Fjölskylduklefar í Laugardagslaug

Fjölskylduklefar í Laugardagslaug

Í laugardagslaug eru útiklefar sem væri sniðugt að breyta í nokkra fjölskylduklefa. Þá væri nokkrir litlir klefar settir upp með fatahengjum og sturtuaðstöðu sem myndi duga ca 4 einstaklingum sem hægt væri að leigja gegn sanngjörnu gjaldi.

Points

Núverandi reglur eru þannig að börn yfir 6 ára meiga ekki fara í búningsklefa með foreldri af hinu kyninu og getur það reynst erfitt fyrir feður að fara með 7 ára dætur sínar eða mæður með 7 ára syni sína í sund af þessum sökum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information