Fræðsla fyrir gesti við Tjörnina

Fræðsla fyrir gesti við Tjörnina

Útbúa á íslensku og erlendum tungumálum texta sem útskýrir hvers vegna ætti ekki að gefa mávum við Tjörnina að éta.

Points

Tjörnin er vinsæll viðkomustaður fyrir gesti á öllum aldri og frá mörgum löndum. Á vissum tímum árs hverfur velferð anda, gæsa og svana algjörlega þegar hópar máva setjast að á Tjörninni. Þeir yfignæfa aðrar tegundir - éta ungana og ræna öðru góðgæti. Með því að setja upp skilti sem útskýrir þennan vanda mætti fækka þeim sem viðhalda þessum vanda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information