Hringtorg á gatnamót Lyngháls og Stuðlaháls

Hringtorg á gatnamót Lyngháls og Stuðlaháls

Points

þessi gatnamót með þeim verri á Íslandi eða í 15 til 18 sæti. Sjá tengil. Gatnamótin eru austu vestur Lyngháls með stöðvunarskyldu við Stuðlaháls. Byggingar við gatnamótin og halli Stuðlaháls koma að mestu í veg fyrir að ökumenn flestra farartækja sjái umferð sem fer um Stuðlaháls. Afleiðingar þessa virðast koma fram í þeim slysatölum sem hér er haldið fram. Þegar þessi orð eru rituð þá eru skráð umferðarslys á þessum gatnamótum frá 2002 til dagsins í dag orðin 50.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information