Lengja tímann á gönguljósum Sæbrautar / Skeiðarvogs

Lengja tímann á gönguljósum Sæbrautar / Skeiðarvogs

Points

Tíminn á gönguljósunum er allt of stuttur. Fyrir hægfara þá kemur það fyrir að fólk komist bara hálfa leið yfir götuna á meðan græni karlinn logar, og verður fast á óvörðum stað á hraðbrautinni. Ég legg til að tíminn þarna verði mældur og athugað hvort ekki megi lengja hann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information