Næturopnun sundlauga

Næturopnun sundlauga

Næturopnun sundlauga

Points

Nú finnst mér mjög notalegt að skreppa í sund og oft dettur mér það í hug þegar búið er að loka lauginni, það ætti að vera hægt að hafa eina laug opna í einu á næturna, það er alveg til mannskapur í það að vera næturvaktafólk í sundlaugum einsog allstaðar annarstaðar, af nógu er að taka á meðan atvinnuleysið er svona áberandi. það er jafnvel hægt yfir sumartíman á meðan er bjart alla nóttina að hafa opið fyrir útlendingana, hafa eitthvað sniðugt og einstakt í gangi fyrir gestina okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information