Gera undirgöng frá Hallsvegi að Gufunesi

Gera undirgöng frá Hallsvegi að Gufunesi

Það er alveg komin tími á að gera undirgöng undir strandveg frá Hallsvegi að útivistarsvæðinu í Gufunesbæ. Það er endalaust mikið af krökkum að fara yfir þennan veg.

Points

Þetta stórskemmtilega svæði sem hægt er að nýta allan ársins hring á skilið undigöng til að sem flestir geti nýtt og notið. Ekki ætti að þurfa að setja fyrir sig að mæta með hóp af börnum vegna hættulegrar umferðargötu. Einfaldara og öruggara.

Aðkoman að þessu fína útivistarsvæði er mjög slæm. Leikskólar, grunnskólar, frístundaheimili nota svæðið meir og meir og þurfa að fara yfir þennan hættulega veg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information