Örfa tengsl foreldri í skólastarfi

Örfa tengsl foreldri í skólastarfi

Points

Auka þátttöku og frumkvæði foreldra í skólastarfi sem bætir áhuga nemenda á þeirra starfi. Efla hugmyndabanki um fjölbreyttar leiðir um það hvernig þátttaka foreldra getur verið. - Að foreldrar kynni fyrir bekknum við hvað þau starfa - Að foreldrar bjóði bekknum í heimsókn á sína vinnustaði - Að foreldrar kenni sitt fagsvið - Að foreldrar vinni ákveðin heimaverkefni með börnum sínum sem tengist áhugasviði beggja og kynni fyrir bekknum í skólanum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information