Breyta Kaplaskjólsvegi norðan Hagamels í borgargarð

Breyta Kaplaskjólsvegi norðan Hagamels í borgargarð

Breyta Kaplaskjólsvegi norðan Hagamels í borgargarð

Points

Kaplaskjólsvegur er rökréttasta tengingin við Hringbraut enda hannaður þannig, vítt til veggja. Að loka honum varanlega festir vandamálið með umferðarflæði í Vesturbænum í sessi.

Í dag er Kaplaskjólsvegur norðan Hagamels botnlangi og lítið notaður. Á sama tíma vantar græn svæði í vesturbænum og því væri kjörið að taka upp malbikið og vera þarna með fallegan gróður, bekki og leiktæki. Svæðið er skjólgott og gæti vel nýst til útisvistar fyrir fólk úr hverfinu. Við suðurendann mætti gera fallegt torg sem gæti þá nýst viðskiptavinum ísbúðarinnar. Kostnaður við framkvæmd og viðhald kæmi líkast til út á sléttu á móti þeim sparnaði sem vinnst með því að hætta að viðhalda götunn

Minna malbik - meiri gróður!

var honu ekki lokað að hringbraut til að hjálpa lögreglu að vakta innakstur í hverfin og út þegar eru að eltast við bíl

Í dag er þessi götustúfur engum til gagns og er ekki nauðsynlegur fyrir umferð bifreiða um hverfið. Það er því mjög góð hugmynd að breyta þessu svæði í garð þar sem fá slík svæði er að finna í Vesturbænum.

Þarna er íbúðabyggð og gatan er notuð af íbúm og þeim sem koma til að heimsækja þá. Það er í hæsta móti óeðlilegt að fjarlægja götu sem er íbuðagata til þess að fólk í nágrenninu geti farið í lautarferðir. Mætti ekki með sömu rökum tak upp malbik á Víðimel, Reynimel og Grenimel til þess að íbúar við Hringbraut geti farið þangað og leikið sér á grasi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information