Gangbraut yfir Bæjarháls við Stuðlaháls

Gangbraut yfir Bæjarháls við Stuðlaháls

Á Bæjarhálsi, við Stuðlaháls, er gönguleið yfir götuna sem er ekki merkt sem gangbraut og því mjög misjafnt hvort stoppað er fyrir gangandi og hjólandi þar. Þessi gönguleið er mikið notuð bæði af börnum og fullorðnum.

Points

Þessi gönguleið er mikið notuð, bæði af krökkum og fullorðnum. Krakkar á leið í skóla á morgnana í myrkri og fullorðnir á leið til vinnu í alls konar veðri.

Stórhættuleg gönguleið eins og hún er núna sérstaklega fyrir börn á leið í skóla.

Mjög mikilvægt - mikil gangandi og hjólandi umferð yfir þessa götu og engin merkt gönguleið yfir þannig að bílar stoppa ekki. Bílaumferð er bæði þung og hröð.

Mjög mikilvægt - mikil gangandi og hjólandi umferð yfir þessa götu og engin merkt gönguleið yfir þannig að bílar stoppa ekki. Bílaumferð er bæði þung og hröð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information