Örugga brekkuna við Frostafold 14

Örugga brekkuna við Frostafold 14

Ég vil getað labbað örugg brekkuna við Frostafold 14. Ég hef áður beðið um heitt vatn, það má líka vera griðing til að halda sér í, ef það verður mikið rok.

Points

Mig langar að bæta við. Að það vantar meiri lýsingu á veturnar, þegar dimmt er úti. Þá sést lítið frá sér.

Ég er bara að hugsa um öryggið, að detta ekki í hálku og roki. Þá þarf annað hvort heitt vatn eða griðingju með fram brekkunni. Ekki í miðju, svo að það sé hægt að riðja snjó og setja sand. Það væri líka gott að fá salt, á fasta hálkubletti. Það getur líka verið vont að labba í miklu snjó. Neðra hornið er verst, þegar snjór og hálka festast. Núna vona ég að eitthvað verði gert, til að bæta öryggið, að komast þessa leið. Takk fyrir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information