Strætóakrein á Sæbraut

Strætóakrein á Sæbraut

Það er mikil umferð á Sæbraut á álagstímum. Þegar Vogahverfi byggist upp mun umferð enn frekar færast úr Súðarvogi og upp á Sæbraut. Almenningssamgöngur ganga mjög hægt á þessu svæði á álagstímum. Það virðist vera nægt rými fyrir sérakrein fyrir Strætó á stórum köflum. Sérstaklega bera að nefna í suðurátt frá Holtavegi og langleiðina að gatnamótum við Súðarvog.

Points

Gæti ein sérakrein nýst í báðar áttir fyrir strætó? Yrði þá notuð austur-vestur á morgnana en vestur-austur eftir vinnu? Pæling.

Sérakrein Strætó í suðurátt myndi styðja verulega tengingar almenningssamganga við atvinnusvæði í Vogum og Görðum. Draga úr töfum og auðvelda farþegum tengingar við aðrar leiðir á skiptistöðum. Einnig mætti bæta við forgangi á umferðarljósum bæði í norður- og suðurátt á Sæbraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information