Vægi miðborgar í hverfapottum verði aukið

Vægi miðborgar í hverfapottum verði aukið

Lagt er til að forsendum úthlutunarregla vegna hverfapottanna verði breytt með áherslu á að rétta hlut miðborgarinnar.

Points

Miðborgin er það svæði sem mest álag er á vegna ferðamanna. Því er eðlilegt að endurskoða úthlutunarreglur og veita meira fjármagni inn á svæðið til að bæta umhverfi þess og ásýnd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information