Að við Grafarvogsbúar hreinsum rusl í hverfinu okkar.

Að við Grafarvogsbúar hreinsum rusl í hverfinu okkar.

Hef þegar stofnað Facebook-síðu sem heitir "Hreinsum Grafarvog". Þarna geta áhugasamir sótt um aðgang. - Síðan mætti hugsa sér að hópurinn kæmi með hugmyndir um hvar ætti að hreinsa, og á hvaða tíma.

Points

Það er ekki ofsögum sagt að umgengni í Grafarvogi er víða bágborin. Með samstilltu átaki er hægt að lyfta Grettistaki, og gætum við haft það að markmiði að gera hverfið okkar hreinasta hverfi landssins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information