Bæta skyndihjálp inn sem skildunám fyrir grunnskólanemendur

Bæta skyndihjálp inn sem skildunám fyrir grunnskólanemendur

Skyndihjálp er eitthvað við ættum öll að kunna og eitthvað sem allir hafa gott af því að læra. Kenna þá skyndihjálp í 8-9-10 bekk og setja inn í námskrá skólanna. Rauði krossinn væri sennilega meira en til í þetta Reykjavík á náttúrulega að vera í farabroddi sem svona málum.

Points

Eins og einhver sagði "Betra er að kunna skyndihjálp og þurfa þess ekki en að þurfa þess og kunna ekki."

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information