Aðgreina strætóskýlin sem eru sitthvorumegin við götuna.

Aðgreina strætóskýlin sem eru sitthvorumegin við götuna.

Points

Sumir, t.d. ferðamenn hafa lent í vandræðum með að skilja það hvoru megin við götuna á að taka strætó og því lent í vandræðum og endað í vitlausri átt. Bæði þegar farið er í skýli eftir leiðbeingar af t.d. vefnum og eins ef þeir þurfa að skipta um vagn og taka nýja vagninn hinu megin við götuna. Væri ekki hægt að aðgreina skýlin og vera með t.d. Ráðhús A og Ráðhús B eða eitthvað frumlegra svo allir viti nú hvert þeir eigi að fara.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information