Rugby völl í Reykjavík

Rugby völl í Reykjavík

Points

Ég hef okki orðið var við gat í boltaíþróttum hér á landi,ég kemst ekkert án þess að fara framhjá sparkvelli eða íþróttahúsi þar sem boltaleikir eru stundaðir.

Rugby er spiluð í yfir 100 löndum go er 4-5 vinsælasta hópíþrótt í heimi. Hér á landi eru þeir sem stunda þessa íþrótt heftir við það að fá lánaða fótboltavelli. Skortur á rugby velli gerir það einnig að verkum að erfitt er að bjóða erlendum liðum til þess að keppa hér á landi við viðunnandi aðstæður. Rugby er íþrótt sem fyllir uppí það gat sem er á boltaíþróttum hér á landi og stuðlar að fjölbreyttari íþróttamenningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information