Gangbraut yfir Vatnsmýrarveg og Gömlu Hringbraut

Gangbraut yfir Vatnsmýrarveg og Gömlu Hringbraut

Það vantar gangbrautarmerkingar yfir Vatnsmýrarveg og Gömlu Hringbraut milli Tannlæknagarðs (Vatnsýrarvegur 16) og Landspítala. Þarna er mikil umferð gangandi vegfarenda sem ferðast með strætó og einnig þeirra sem fara milli Læknagarðs og Landspítala (nemendur og kennarar).

Points

Aukið umferðaröryggi.

Gangbrautarmerkingar milli Læknagarðs og LSH

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information