Gangbrautir í Hamrahverfi

Gangbrautir í Hamrahverfi

Fá gangbrautir í Hamrahverfið í Grafarvogi.

Points

Lokinhamrar skipta Hamrahverfinu í innri og ytri hring. Í innri hringnum eru m.a. leikskóli, grunnskóli og dagmæður. Hins vegar eru engar gangbrautir yfir Lokinhamra. Það eru örfáar þrengingar til að hægja á umferðarhraðanum en það er ekki það sama. Væri hægt að gera nokkrar gangbrautir til þess að börnin (sem og fullorðnir) væru aðeins öruggari í umferðinni?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information