Vatnsrennibrautagarð í Reykjavík

Vatnsrennibrautagarð í Reykjavík

Vatnsrennibrautagarð í Reykjavík

Points

Getur verið inni vatnsrennibrautagarður. þyrfti ekki að vera stór í þvermáli ef hann er rétt hannaður með nokkrum flottum rennibrautum og laugum. gæti verið jafnvel verið svipaður í hönnum að utan eins og Amsterdam Arena þar sem hægt er að opna og loka þakinu eftir veðri og stemmningu.. líka fullkomið fyrir sólríkt íslenskt hvassviðri... hægt að fá sólbrúnku í skjóli veggja :) svo hægt að stækka garðinn í rólegheitum :D og túristarnir streyma.. nóg er af vatninu allavega.. lets use it.

Ef þessi hugmynd verður að veruleika þá er Laugardalurinn eini valkosturinn því hann hefur að geyma allan gróður og náttúru og auk þess getur þessi vatnsrennibrautagarður verið blandaður við Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Það myndi gera Laugardalinn að fjörugasta hverfinu með Laugardalsvellinum, Laugardalshöllinni, Laugardalslaug, Skautahöllinni, Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og vatnsrennibrautagarðinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information