Stytta af Óla blaðasala í Austurstræti

Stytta af Óla blaðasala í Austurstræti

Þegar ég var lítill var ég blaðasölustrákur og seldi Vísi niður í miðbæ. Þar var kóngurinn og fyrirmynd okkar blaðasalanna hann Óli blaðasali ( Óli Sverrir Þorvaldsson) alltaf á sínu horni við Reykjavíkurapótek. Brúnn og útitekinn í grænni úlpunni sinni. Ég legg til að það verði gerð grænbrún koparstyttu af þessum mæta alþýðumanni og koma fyrir á horninu við Reykjavíkurapotekið gamla.!! Óli gaf miðbænum lit sem vert er að minnast og rifja upp.

Points

Ja svo sannalega.Þetta var svo duglegur maðu,

Óli gaf miðbænum lit í nokkra áratugi.“Vísijj , nýjustu fnéttijj (Vísir, nýjustu fréttir) !!” ómaði í borgarþysinu og var hluti af miðbænum.

Þó fyrr hefði verið Óli var á sínum stað fynnst að stytta af honum megi vera þar sem hann stóð og seldi blöð

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information