Bæta lýsingu á göngustíg við Ægisborg

Bæta lýsingu á göngustíg við Ægisborg

Vesturbæingar þekkja göngustíginn sem er við N1 hjá Ægisíðu, Ægisborg og leiðir í Kaplaskjólið. Núna er farið dimma og þá vantar lýsingu á stíginn. Ég sjálf er ein af þeim sem þarf að ganga þennan stíg á hverjum degi og ég viðurkenni fúslega að ég hleyp stundum til þess að ljúka honum sem fyrst. Ég veit að fleiri deila þessari tilfinningu og mörg börn eru hrædd þarna þegar farið er að dimma. Einn ljósastaur í viðbót myndi breyta miklu. Bkv. Karitas

Points

Það er mikilvægt að öllum líði vel og séu öryggir á göngustígunum, börn sem fullorðnir. Öll viljum við geta gengið um hverfið okkar án þess að hafa óþægindatilfinningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information