Reykjavik úr bíla-borg í manna-bórg

Reykjavik úr bíla-borg í manna-bórg

Reykjavik úr bíla-borg í manna-bórg

Points

Er ekki hækt að búa til strætosmiðstöð eins og í útlanda til dæmis a Suðurgötu, nálagt Landsbókasafn: breita smá Borg úr bíla-borg í manna-borg, sem getur gert stræto kerfi betri. Búa til fleira strætó stöð eins og Hlemmur og 'Artún, til að gefa fólk moguleiki að skifta oft stræto, koma meira þar sem lánga að komast. Ekki bara drauma ad hafa öll fartegar sem ferðast frá A til B.

This point is in support of the idea / Rökin styðja hugmyndina

Strætó þar að verða miklu betri til að fólk sleppi bílum, vantar hr aðferðir eins og voru áður. Minn vinnustaður gleymist í hvert skipti sem einhverjir hátíðisdagur eru hjá borginni eins og t.d. 17 jún. Þá er mjög erfitt að komast í og úr vinnu en LSH Landakoti er við Túngötu og samgöngur versnuðu hressilega þegar einstefna var sett við Suðurgötu strætóferðir passa ekki saman ef maður ætlar að skipta. Ef maður hringir og kvartar er manni oft sýndur hroki sem mér finnst til skammar fyrir borgina. En ég er ákveðin í að safna mér fyrir bíl vegna mjög lélegra samgangna þjónustu í Mjóddinni núna er lokað kl 18:00 en á Hlemm er miklu lengur opið og sætti ég mig alls ekki við að húsið sé lokað í Mjóddinni ykkur finnst kannski allt nógu gott fyrir Breiðholt þegar marði bíður í roki og rigningu eftir strætó. Er því miður mjög óánægð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information