Hljóðmön milli Skaftahlíðar og Miklubrautar til að minnka hljóðmengun!

Hljóðmön milli Skaftahlíðar og Miklubrautar til að minnka hljóðmengun!

Það er löngu orðið tímabært að reisa hljóðmön á milli Miklubrautar og íbúðarlóða við Skaftahlíð. Mikil hávaðarmegngun er á þessu svæði og ekki hægt að heyra mannsins mál í görðum sem liggja að Miklubraut á álagstímum. Einnig er um að ræða öryggi þeirra barna sem leika sér á þessu svæði.

Points

Þangað til Miklubraut verður sett í stokk þarf að bæta úr þeirri gríðarlegu hljóðmengun sem er á þessu íbúðarsvæði. Hljóðmön mundi draga verulega úr hljóðmengun í íbúarbyggðinni næst Miklubraut og gera garðana að ákjósanlegra leiksvæði fyrir börnin okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information