Stærra sjúkrahús rísi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu frekar en í Vatnsmýri.

Stærra sjúkrahús rísi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu frekar en í Vatnsmýri.

Hringbraut og vatsnmýrin er ekki nógu góð staðsetning fyrir nýtt sjúkrahús, hátækni eða ekki. Þótt mikið umferðarmannvirki rísi á svæðinu telja sjúkraflutningamenn að þeir verði mun lengur að komast þangað en t.d. á Borgarspítalann.

Points

Hringbraut og Vatnsmýrin eru í miðbænum, samt í jaðri höfuðborgarsvæðisins þar sem umferðarálag er allt of mikið fyrir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information