Betri skólalóð við Háaleitisskóla

Betri skólalóð við Háaleitisskóla

Það þarf að laga skólalóðir við Háaleitisskóla bæði Álftamýri og Hvassaleitisstarfsstöðina. Ekkert búið að gera fyrir þessar lóðir lengi og alveg kominn tími til að laga þær eins og svo margar skólalóðir í sama hverfi. Setja ný leiktæki o.fl.

Points

Ekki veitir af að hafa skólalóðina útbúna nýjum leiktækjum og hafa hana meira aðlaðandi fyrir nemendur.

Það er mikilvægt að krakkarnir í þessu skólum geti leikið sér á fallegri skólalóð með skemmtilegum leiktækjum en ekki þessari steinsteypu sem er í kringum þessa skóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information