Ekki þrengja Grensásveginn

Ekki þrengja Grensásveginn

Komið hefur upp hugmynd um að þrengja Grensásveginn og setja hjólastíg. Það er mikið óráð, vegurinn er tiltölulega greiðfær eins og hann er og um hann fara daglega margir sjúkrabílar til dæmis.

Points

Grensásvegurinn er m.a. leið fyrir sjúkrabíla á leið á Slysadeild og þarf að vera greiðfær. Nóg pláss er fyrir hjólastíg vestan megin, við hlið gangbrautar þar. Það þarf varla hjólastíg báðu megin?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information