Betri ruslafötur í Laugardal

Betri ruslafötur í Laugardal

Vinsamlegast fjarlægið þessar gömlu, ljótu og lélegu ruslafötur sem er að finna í kringum tjaldsvæðið í Laugardal. Vinsamlegast setja almennilegar fötur sem bjóða uppá að flokka, eitthvað sem heldur ruslinu í ruslinu og hjálpar að halda umhverfinu snyrtilegu.

Points

Oft er rusl út um allt. Ruslafatan ekki nógu stór þegar margt er um manninn í dalnum. Ruslafatan léleg og oft einhverjir vitleysingar að sparka/kíla í fötuna, sem verður til þess að botninn fellur og rusl dreifist út um allt. enough is enough. Setjið upp almennilegar ruslafötur og ýtið undir að fólk flokki ruslið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information