Minnka hávaða og mengun

Minnka hávaða og mengun

Takmarka lausagang bílvéla í borginni (a.m.k. miðbæ) við 2 mínútur.

Points

Hávaði dregur úr lífsgæðum og mengun beinlínis drepur. Þetta tíðkast sumstaðar erlendis sem og að löggur sem stjórna umferð gefi þeim sem þurfa að bíða merki um að drepa á vélum á meðan. Hef fylgst með lengi og sé engin haldbær rök fyrir að sitja úti í bíl með vél í gangi eða hafa hann í gangi meðan fólk fer inn, á kostnað nærstaddr a /umhverfis. Vélagnýr magnast upp á þröngum götum eins og Laugavegi og truflar íbúa og skrifstofufólk seint og snemma.Takið eftir þessu á ferðum ykkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information